Eru skrímsli undir rúmum kaupmannsdætranna?

Húsið á Eyrarbakka.

Föstudaginn 16. október verða öll safnahús Byggðasafns Árnesinga á Eyrarbakka opin fyrir gesti og gangandi frá klukkan 10:00 til 15:00.

Haustfrí er í grunnskólum Árborgar þennan dag og eru börn í fylgd með forráðamönnum boðin sérstaklega velkomin í skemmtilegan ratleik um safnasvæðið.

Gestir eru beðnir um að virða þær sóttvarnareglur sem eru í gildi.

Fyrri greinBrýnt að ráðast í stækkun sem allra fyrst
Næsta greinNafn mannsins sem lést í húsbílabrunanum