Dulúð í Selvogi

Byggðasafn Árnesinga opnar sýninguna Dulúð í Selvogi í Húsinu á Eyrarbakka á alþjóðlega safnadeginum miðvikudaginn 18. maí næstkomandi kl. 18.

Á sýningunni er fjallað um töfra Selvogs í munum, máli og myndum. Fjallað er um landið og fólkið en ýmsir merkir munir úr Selvogi fá að njóta sín.

Sýningin er opin alla daga til 30. september.

Fyrri greinSnorri og Ívar rúlluðu upp keppninni á Hellu
Næsta greinSunnlensku liðin töpuðu öll