Daði og Gagnamagnið inn á vinsældarlistann í Bretlandi

Daði og Gagnamagnið.

Lag Daða Freys og Gagnamagnsins Think About Things fór beint í 34. sæti breska vinsældalistans þegar hann var kynntur í gær.

RÚV greinir frá þessu og segir að Daði feti þar í fótspor Mezzoforte, Sykurmolanna, Bjarkar, Mána Svavarssonar, Öldu, Nylon, Sigur Rósar og Bellatrix svo einhver íslensk nöfn séu nefnd.

Fyrri greinSkuldir lækka, þjónusta eykst og íbúum fjölgar í Ölfusi
Næsta greinSunnlendingarnir frábærir á úrslitakvöldinu