Brú til Borgar færð að Úlfjótsvatni

Í ljósi þess að framkvæmdir standa yfir á félagsheimilinu Borg í Grímsnesi hafa Hollvinir Grímsness ákveðið að færa menningarhátíðina Brú til Borgar að Úlfljótsvatni.

Þar verður hún haldin dagana 6. til 7. júlí næstkomandi.

Að þessu sinni verður áhersla lögð á sögu og sagnir úr Grafningi og aðalræðumaður verður Ólafur Jóhann Ólafsson, rithöfundur

Fyrri greinSlökktu eld í sinu
Næsta greinVangaveltur Harmónikufélagsins