Bókamarkaður í bókasafninu á Selfossi

Ljósmynd/Aðsend

Bókamarkaður Bókasafns Árborgar Selfossi er í fullum gangi út febrúarmánuð í Listagjánni.

Hægt er að tryggja sér góðar bækur á frábæru verði þar sem allar bækur eru á 100 kr. stykkið.

Bókamarkaðurinn er opinn alla virka daga 9-19 og á laugardögum 10-14. Gestir eru beðnir um að spritta hendur og halda tveggja metra reglunni.

Fyrri greinSigurinn aldrei í hættu
Næsta greinEkkert COVID-19 smit á Suðurlandi