Aðventusamkoma í Villingaholti

Árleg aðventusamvera verður í Villingaholtskirkju í dag kl. 16.

Ræðumaður er Jón Özur Snorrason framhaldsskólakennari. Söngkór Hraungerðis- og Villingaholtskirkna undir stjórn Inga Heiðmars Jónssonar leiðir söng. Sóknarprestur Selfossprestakalls, sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson, stjórnar samverunni.

Mikill söngur og sögur.

Fyrri greinJólasýningin opnuð í Húsinu
Næsta greinSýningarlok í Listasafninu