Verðlaunaleikmenn sumarsins

Þrenna Lovera. Mynd úr safni. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Lokahófum sunnlensku knattspyrnuliðanna er lokið og komið í ljós hvaða leikmenn sköruðu framúr í sumar.

Listinn er eftirfarandi:

Kvennalið Selfoss:
Best: Brenna Lovera.
Efnilegust: Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir.
Markahæst: Brenna Lovera.

Karlalið Selfoss:
Bestur: Gary Martin.
Efnilegastur: Aron Einarsson.
Markahæstur: Gary Martin.

Ægir:
Bestur: Þorkell Þráinsson.
Efnilegastur: Anton Breki Viktorsson.
Markahæstur: Cristofer Rolin.

Kvennalið Hamars:
Best: Brynja Valgeirsdóttir.
Efnilegastar: Brynhildur Sif og Glódís Ólöf Viktorsdætur.
Markahæstar: Brynhildur Sif Viktorsdóttir og Íris Sverrisdóttir.

Karlalið Hamars:
Bestur: Bjarki Rúnar Jónínuson.
Efnilegastur: Óliver Þorkelsson.
Markahæstur: Bjarki Rúnar Jónínuson.

Árborg:
Bestur: Haukur Ingi Gunnarsson.
Efnilegastur: Gabríel Werner Guðmundsson.
Markahæstur: Magnús Ingi Einarsson.

KFR:
Bestur: Heiðar Óli Guðmundsson.
Efnilegastur: Ivan Breki Sigurðsson.
Markahæstur: Hjörvar Sigurðsson.

Stokkseyri:
Bestur: Jón Jökull Þráinsson.
Efnilegastur: Tómas Orri Kjartansson.
Markahæstur: Luis Lucas.

Uppsveitir:
Bestur: Albert Rútsson.
Efnilegastur: Máni Snær Benediktsson.
Markahæstur: Pétur Geir Ómarsson.

Aron var efnilegastur á Selfossi. sunnlenska.is/Guðmundur Karl
Anton Breki var efnilegastur hjá Ægi og systur hans efnilegastar hjá Hamri. sunnlenska.is/Guðmundur Karl
Brynhildur Sif, systir Antons Breka, var efnilegust og markahæst hjá Hamri. sunnlenska.is/Guðmundur Karl
Bjarki Rúnar var bestur og markahæstur hjá Hamri. sunnlenska.is/Guðmundur Karl
Magnús Ingi var markakóngur Árborgar. sunnlenska.is/Guðmundur Karl
Heiðar Óli var bestur hjá KFR og Hjörvar markahæstur. sunnlenska.is/Guðmundur Karl
Luis Lucas var markahæstur á Stokkseyri. sunnlenska.is/Guðmundur Karl
Máni Snær var efnilegastur hjá Uppsveitum. sunnlenska.is/Guðmundur Karl
Fyrri grein„Botn fenginn í þetta álitamál“
Næsta greinErt þú raunverulega að hugsa um eigin hagsmuni og lýðræðislegu réttindi í þessum kosningum?