Vel heppnað borðtennismót á Hvolsvelli

Verðlaunapallur í tátuflokki, fæddar 2008 og síðar. Magnea Ósk úr Dímon í 2. sæti og Hildur Vala úr Dímon í 3.-4. sæti. Ljósmynd/Ingimar Ingimarsson

Íþróttafélagið Dímon hélt vel heppnað aldursflokkamót í borðtennis á Hvolsvelli þann 11. nóvember síðastliðinn.

Alls kepptu 63 borðtennisspilarar á mótinu en keppendur komu frá sjö félögum, Dímon, KR,  BH,  Víkingi,  Garpi,  Akri og HK.

Helstu úrslit á mótinu voru þessi:

Hnokkar 2008  og yngri
1.  Alexander Chavdarov Ivanov  BH
2.  Nikulás  Dagur Jónsson  BH
3.-4.  Stendór Orri  Þorbergsson Garpi
3.-4.  Vikar Reyr Víðisson  Garpi

Tátur 2008  og yngri
1. Elísa Þöll Bjarnadóttir  HK
2.  Magnea Ósk Hafsteinsd. Dímon
3.-4.  Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir  KR
3.-4. Hildur Vala Smáradóttir Dímon

Telpur   2006-2007
1. Guðrún Margrét Sveinsdóttir Dímon
2.  Emilía Rós Eyvindsdóttir. Dímon

Piltar  2006-2007
1. Kristófer Júlían Björnsson BH
2.  Birkir Smári  Traustason  BH
3.-4.  Davíð Snær Sveinsson  BH
3.-4.  Kristófer Logi  Ellertsson  BH

Meyjar   2004-2005
1. Hildur Halla  Þorvaldsdóttir  KR
2.  Þuríður Þöll  Bjarnadóttir  KR
3.  Freyja Dís Benediktsdóttir   KR
4.  Cynthia Anne Namugambe Dímon
5. Sóley A. Jónsdóttir  Dímon

Sveinar  2004-2005
1.  Eiríkur Logi Gunnarsson  KR
2.  Matiss Leó Mecki  Akur
3.-4.  Baldur Thor Aðalbjarnarson  KR
3.-4.  Steinar Andrason  KR

Stúlkur  2001 – 2003
1. Harriet Cardew  BH
2.  Agnes Brynjarsdóttir  Víking
3.  Stella Karen Kristjánsdóttir   KR
4.  Lóa Zink  KR
5. Sandra Dís Guðmundsdóttir  BH

Drengir  2001 – 2003
1. Davíð Þór Ásgeirsson  BH
2.  Thor Thors  KR
3.  Óli Guðmar Óskarsson  Dímon
4.  Jón Pétur Þorvaldsson  Dímon
5. Björn Mikael Karelsson  Dímon

Fyrri greinFyrsta HSK met Kristófers Árna
Næsta greinMikil brennisteinslykt við Sólheimajökul