Vel heppnað borðtennismót á Hvolsvelli

Verðlaunapallur í tátuflokki, fæddar 2008 og síðar. Magnea Ósk úr Dímon í 2. sæti og Hildur Vala úr Dímon í 3.-4. sæti. Ljósmynd/Ingimar Ingimarsson

Íþróttafélagið Dímon hélt vel heppnað aldursflokkamót í borðtennis á Hvolsvelli þann 11. nóvember síðastliðinn.

Alls kepptu 63 borðtennisspilarar á mótinu en keppendur komu frá sjö félögum, Dímon, KR,  BH,  Víkingi,  Garpi,  Akri og HK.

Helstu úrslit á mótinu voru þessi:

Hnokkar 2008  og yngri
1.  Alexander Chavdarov Ivanov  BH
2.  Nikulás  Dagur Jónsson  BH
3.-4.  Stendór Orri  Þorbergsson Garpi
3.-4.  Vikar Reyr Víðisson  Garpi

Tátur 2008  og yngri
1. Elísa Þöll Bjarnadóttir  HK
2.  Magnea Ósk Hafsteinsd. Dímon
3.-4.  Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir  KR
3.-4. Hildur Vala Smáradóttir Dímon

Telpur   2006-2007
1. Guðrún Margrét Sveinsdóttir Dímon
2.  Emilía Rós Eyvindsdóttir. Dímon

Piltar  2006-2007
1. Kristófer Júlían Björnsson BH
2.  Birkir Smári  Traustason  BH
3.-4.  Davíð Snær Sveinsson  BH
3.-4.  Kristófer Logi  Ellertsson  BH

Meyjar   2004-2005
1. Hildur Halla  Þorvaldsdóttir  KR
2.  Þuríður Þöll  Bjarnadóttir  KR
3.  Freyja Dís Benediktsdóttir   KR
4.  Cynthia Anne Namugambe Dímon
5. Sóley A. Jónsdóttir  Dímon

Sveinar  2004-2005
1.  Eiríkur Logi Gunnarsson  KR
2.  Matiss Leó Mecki  Akur
3.-4.  Baldur Thor Aðalbjarnarson  KR
3.-4.  Steinar Andrason  KR

Stúlkur  2001 – 2003
1. Harriet Cardew  BH
2.  Agnes Brynjarsdóttir  Víking
3.  Stella Karen Kristjánsdóttir   KR
4.  Lóa Zink  KR
5. Sandra Dís Guðmundsdóttir  BH

Drengir  2001 – 2003
1. Davíð Þór Ásgeirsson  BH
2.  Thor Thors  KR
3.  Óli Guðmar Óskarsson  Dímon
4.  Jón Pétur Þorvaldsson  Dímon
5. Björn Mikael Karelsson  Dímon