Vel heppnað kvennamót á Hellu

Rúmlega áttatíu konur tóku þátt í hinu sívinsæla Lancôme kvennamóti Golfklúbbs Hellu á Strandarvelli um síðustu helgi. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK, sigraði í 1. flokki.

Veðrið lék við kylfinga á mótinu en keppt var í þremur flokkum auk þess sem nándarverðlaun voru veitt á fimm brautum.

1. flokkur
1. sæti Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK á 34 punktum
2. sæti Stefanía Margrét Jónsdóttir GR á 32 punktum
3. sæti Anna Snædís Sigmarsdóttir GK á 31 punkti

2. flokkur
1. sæti Hrafnhildur Óskarsdóttir GR á 37 punktum
2. sæti Herdís Jónsdóttir GR á 36 punktum
3. sæti Alda Harðardóttir GKG á 34 punktum

3. flokkur
1. sæti Guðmunda Ölversdóttir GKG á 33 punktum
2. sæti Þórdís Anna Kristjánsdóttir GR á 33 punktum
3. sæti Sigfríður Sigurðardóttir GKG á 33 punktum

Nándarverðlaun
2. braut Hrafnhildur Óskarsdóttir GR 0,83 mtr
4. braut Sigurveig Sigurðardóttir GR 1,94 mtr
8. braut Sigrún Jónsdóttir NK 4,10 mtr
11. braut Ingibjörg Friðbertsdóttir GKG 1,38 mtr
13. braut Guðrún Erna Guðmundsdóttir GO 3,49 mtr

Golfklúbbur Hellu þakkar keppendum fyrir komuna, vinningshöfum til hamingju og Heildversluninni Termu fyrir stuðninginn.

Fyrri greinKarl og Jóhannes gerðir að heiðursfélögum
Næsta greinÍvar sigraði en Snorri fékk silfur