Úrslit Skólahreysti MS í kvöld

Úrslit Skólahreysti MS 2010 fara fram í kvöld í Laugardalshöllinni. Lið Grunnskólans á Hellu er eitt tíu liða sem keppa í úrslitakeppninni.

Lið Grunnskólans á Hellu skipa Reynir Óskarsson, Baldvin Páll Tómasson, Silja Hjaltadóttir og Karítas Tómasdóttir en þau sigruðu undankeppnina í Suðurlandsriðlinum.

Keppnin er sýnd í beinni útsendingu í Ríksissjónvarpinu og hefst kl. 20:00.