Um 50 krakkar á HSK móti í júdó

Svanhildur, Erla Sif og Mia kepptu í flokki U-10 ára. Ljósmynd/HSK

Héraðsmót HSK í júdó fyrir keppendur 15 ára og yngri fór fram á Selfoss í desember og var mótinu tvískipt. Um 50 krakkar tóku þátt og komu þau öll frá Ungmennafélagi Selfoss. Úrslit mótsins má sjá hér fyrir neðan myndirnar.

Keppendur 6-7 ára. Ljósmynd/HSK
Keppendur 8-10 ára. Ljósmynd/HSK

U-15 ára
1. Fannar Þór Júlíusson
2. Styrmir Freyr Hjaltason
3. Haukur Harðarsson
4. Ottó Loki Ólafsson
5. Valur Harðarsson

U-13 ára
-38 kg drengir
1. Thomas Lárus Jónsson
2.Gestur Ingi Maríasson
3. Sveinbjörn Hagalín Ólafsson

-50 kg drengir
1. Bjarki Leó Finnsson
2. Aron Logi Daníelsson
3. Hlynur Leó Davíðsson
4. Bjartur Elí Finnsson

U-10 ára
-38 kg drengir
1. Júlíus Hólmar Guðmundsson
2. Hróar Indriði Dagbjartsson
3. Hlynur Davíðsson

-38 kg stelpur
1. Erla Sif Einarsdóttir
2. Mia Einarsdóttir Klith
3. Svanhildur Edda Rúnarsdóttir

U-9 ára
-30 kg drengir
1. Nökkvi Einarsson Klith
2. Elmar Ottó Arilíusson
3 Dynþór Halldórsson

-40 kg drengir
1. Olekseii Ohorodnyk
2. Óskar Bragi Bjarkason
3. Aron Fannar Guðmundsson

U-8 ára
-20 kg blandaður flokkur
1. Eiríkur Guðmundsson
2. Erna Huld Elmarsdóttir
3.-4. Heiðar Léo Rafnsson
3.-4. Magni Þór Ívarsson

-26 kg drengir
1. Leó Hrafn Aníelsson
2. Birkir Máni Helgason
3.-4. Benjamín Emil Símonarson
3.-4. Arinbjörn Rúrik Ólafsson

-28 kg blandaður flokkur
1. Kristbjörg Sigurðardóttir
2. Steinunn Heba Atladóttir
3.-4. Ása Sigurðardóttir
3.-4. Franz Logi Smárason

– 30 kg blandaður flokkur
1. Nökkvi Leó Júlíusson
2. Úlfar Þór Ólafsson
3.-4. Alan Daníel Alexandersson
3.-4. Ólafía Rún Símonardóttir

-32 kg drengir
1. Adrian Róbert Ketel
2. Jóhann Berg Elvarsson
3. Helgi Stefánsson

Fyrri greinFimm sækja um prestsstörf í Vík og Skálholti
Næsta greinÞórsarar sterkir í lokin