Tuttugu verðlaun til skóla á sambandssvæði HSK

Grunnskólamót Glímusambands Íslands fór fram í íþróttahúsi Melaskóla í Reykjavík þann 5. apríl sl. Fjórir skólar af sambandssvæði HSK sendu keppendur til keppni og unnu þeir samtals 20 verðlaun á mótinu og þar af tíu grunnskólameistaratitla.

Verðlaunahafar:

5. bekkur
1. Sunna Lind Sigurjónsdóttir Hvolsskóla
2. Freyja Benónýsdóttir Hvolsskóla

5. bekkur, minni
1. Þorsteinn Guðnason Hvolsskóla

6. bekkur, minni
1. Hildur Jónsdóttir Laugalandsskóla

6. bekkur, stærri
1.-2. Birgitta Saga Jónasdóttir Hvolsskóla

6. bekkur
2.-3. Kristján Bjarni Indriðason Hvolsskóla

7. bekkur
1. Rósa Kristín Jóhannesdóttir Bláskógaskóla

7. bekkur
1. Sindri Ingvarsson Hvolsskóla

8. bekkur
1. Jana Lind Ellertsdóttir Laugalandsskóla
3. Sigríður Magnea Kjartansdóttir Bláskógaskóla

8.bekkur
1. Gústaf Sæland Bláskógaskóla
3. Ágúst Aron Guðjónsson Hvolsskóla

9. bekkur
1. Eiður Helgi Benediktsson Laugalandsskóla

10. bekkur
2. Hanna Kristín Ólafsdóttir Flóaskóla

10. bekkur
1. Þorgils Kári Sigurðsson Flóaskóla
2. Sigurður Sævar Ásberg Sigurjónss. Bláskógaskóla