Sunnlenska.is bikarinn hefst í kvöld

Knattspyrnumótið Sunnlenska.is bikarinn hefst í kvöld en fyrsti leikur mótsins er leikur Árborgar og Hamars á Selfossvelli kl. 20.

Á sunnudaginn verður síðari leikur fyrstu umferðarinnar á milli Árborgar 2. og KFR. Allir leikirnir fara fram á Selfossvelli og verður leikið í 2 x 40 mínútur.

1. umferð:

Árborg 1 – Hamar: Miðvikudaginn 21.jan kl. 20:00

Árborg 2 – KFR: Sunnudaginn 25. jan kl. 18:00

2. umferð:

Árborg 1 – KFR: Sunnudaginn 1. feb kl. 18:00

Árborg 2 – Hamar: Sunnudaginn: 1.feb kl. 20:00

3. umferð:

Árborg 1 – Árborg 2: Miðvikudaginn 4. feb kl. 18:00

KFR – Hamar: Miðvikudaginn 4. feb kl. 20:00

Úrslit:

3. sæti: Sunnudaginn 8. feb kl. 18:00

1. sæti: Sunnudaginn 8. feb kl. 20:00

Fyrri greinGovens aftur í Þór
Næsta grein33 milljónir króna í fjárhagsaðstoð