Suðurlandsslagnum frestað

Körfubolti. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Leik Hamars og Selfss sem var á dagskrá í 1. deild karla á morgun, föstudaginn 4. febrúar, hefur verið frestað vegna sóttkvíar og einangrunar leikmanna Hamars.

Mótanefnd KKÍ hefur uppfært vinnureglur sínar um frestanir vegna COVID-19 og ljóst er samkvæmt fyrirliggjandi gögnum að þrír af sjö mínútuhæstu leikmönnum Hamars eru í sóttkví og einangrun.

Stefnt er að því að spila leikinn 21. eða 22. febrúar næstkomandi.

Fyrri greinStungið á öll dekkin undir bílnum
Næsta greinÁ batavegi eftir hestaslys