Stórleikur á Hvolsvelli

Fjölmargir leikir fara fram í VISA-bikarkeppninni í knattspyrnu í dag. Á Hvolsvelli mætast KFR og Árborg.

Suðurlandsslagurinn á Hvolsvelli hefst kl. 14 en á sama tíma mætast Ýmir og Hamar í Fagralundi í Kópavogi.

Leikur AUgnabliks og Ægis verður leikinn í Fífunni og hefst kl. 15.

Fyrri greinReyndi að brjótast inn hjá fyrrverandi
Næsta grein51 tonn breytist í sænskar stílabækur