Skemmtilegt júdómót HSK fyrir 6 til 9 ára

Júdómót HSK fyrir 6 til 9 ára var haldið á Selfossi fyrr í mánuðinum. Þetta var skemmtilegt mót og var gaman að sjá yngstu krakkana prófa að keppa, en mörg þeirra voru að gera það í fyrsta skipti.

Krakkarnir stóðu sig vel og eiga bjarta framtíð í júdóinu.

Úrslit:

6-7 ára
1. Davíð Bogi Sigmundsson
2. Óskar Guðbjörnsson
3. Ragnar H. Ingvarsson

6-7 ára
1. Thomas Lárusson
2. Arnoma Yamprawte
3. Hróar Indriði Dagbjartsson
4. Jón Björgvinsson

8-9 ára
1. Freyr Sturlusson
2. Fannar Þór Júlíusson

8-9 ára
1. Gunnar Elí Friðriksson
2. Arnar Kári Erlendsson
2. Kristinn Guðni
3. Kristia Árni Ingason


Ljósmynd/Birgir Júlíus Sigursteinsson

Fyrri greinFimm hleðslustöðvar fyrir rafbíla settar upp í Árborg
Næsta grein„Besta gjöfin er samverustund með fjölskyldum og vinum“