Sextíu krakkar kepptu

Þriðja mótið í Suðurlandsmótaröð barna og unglinga í golfi fór fram á Svarfhólsvelli sl. þriðjudag. Sextíu keppendur tóku þátt.

Áður hefur verið keppt í Þorlákshöfn og Hveragerði en fjórða og síðasta mótið fer fram á Strandarvelli við Hellu 26. ágúst. Að loknu því móti verða krýndir Suðurlandsmeistarar.

Úrslitin á mótinu á Svarfhólsvelli:

Byrjendaflokkur:
1. Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS og Matthías Pálsson, GHG.

Undir 12 ára:
1. Fannar Ingi Steingrímsson, GHG
2. Andri Páll Ágeirsson, GOS
3. Björn Ásgeir Ásgeirsson, GHG

13-14 ára:
1. Símon Leví Héðinsson, GOS
2. Guðjón H. Auðunsson, GHG
3. Nökkvi Alexander Rounak Jónsson, GOS

15-16 ára:
1. Árni Evert Leósson, GOS
2. Jóhann Bragi Guðjónsson, GOS

17-18 ára:
1. Ólafur Dór Steindórsson, GHG