Set styrkir körfuna í FSu

Set ehf á Selfossi skrifaði nýlega undir þriggja ára styrktarsamning við Körfuknattleiksfélag FSu.

Leikmenn meistaraflokks FSu munu því klæðast keppnisbúningum sem bera merki Set næstu þrjú keppnistímabilin. Aðrir styrktaraðilar á nýjum keppnisbúningi FSu eru Vís á Selfossi og Selós.

Fyrri greinÞungatakmarkanir á Suðurlandi
Næsta greinÁnægjuleg fjölgun kallar á stærra húsnæði