Selfoss vann alla flokka

Seinnihluti fimleikamóts HSK var haldinn síðastliðinn sunnudag í Vallaskóla á Selfossi. Selfoss var sigurvegari í öllum flokkum.

Keppendur frá þremur aðildarfélögum HSK mættu til leiks; Selfoss, Þór Þorlákshöfn og Hamar Hveragerði. Keppt var í 3., 2., 1., meistaraflokki og opnum flokki.

Úrslit mótsins má finna á hsk.is

Fyrri greinMynduðu börn í íslensku umhverfi
Næsta greinSelfoss fer upp á Skaga