Selfoss samdi við Brons

Selfyssingar hafa samið við hollenska varnarmanninn Bernard Brons og mun hann leika með liðinu í 1. deildinni næsta sumar.

Bernard kom til liðsins í félagaskiptaglugganum um mitt síðasta sumar og spilaði tíu leik í Pepsi-deildinni.

Hann þótti standa sig vel og lögðu Selfyssingar áherslu á það að semja aftur við leikmanninn.

Ekki er enn komið á hreint hvort fleiri erlendir leikmenn sem léku með liðinu í sumar komi aftur, en forráðamenn Selfossliðsins eru vongóðir mun að einhverjir þeirra komi aftur.

Fyrri greinJónas með fjórar tilnefningar
Næsta greinÖruggt en kaflaskipt gegn Fylki