Selfoss með tvö lið í efstu deild

Selfossstrákarnir í 6. flokki karla í handbolta spiluðu á sínu fyrsta móti í vetur um síðustu helgi. Selfoss átti tvö lið í efstu deild á mótinu sem er afar óvenjulegt.

Bæði lið náðu frábærum árangri en Selfoss1 varð deildarmeistari eftir að hafa unnið alla sína leiki og lið Selfoss2 varð í 3. sæti.

Fyrri greinUmferðartafir í Kömbum
Næsta greinGyða Dögg og Elmar Darri mótokrossfólk ársins