Selfoss fékk Val í bikarnum

Selfyssingar taka á móti Val í 16-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu en dregið var í hádeginu í dag.

Leikur liðanna mun væntanlega fara fram þriðjudagskvöldið 11. júní á Selfossvelli.

Hinir leikirnir í 16 liða úrslitum eru:

Haukar – Þróttur R.

Afturelding – Stjarnan

FH – Þór/KA

Fylkir – Tindastóll

ÍBV – Höttur

Fjölnir – Breiðablik

ÍA – HK/Víkingur

Fyrri greinKjötmjöli dreift til að styrkja gróðurinn
Næsta grein„Skelfilegt að þurfa að fara í framlengingu“