Selfoss fékk KR

Kvennalið Selfoss tekur á móti KR í 16-liða úrslitum Valitorbikars kvenna í knattspyrnu. Dregið var í hádeginu í dag.

Selfoss sló út Hauka í 2. umferð keppninnar.

Leikurinn gegn KR fer fram á Selfossvelli 18. eða 19. júní.

Fyrri greinÚr útskrift í útihúsin
Næsta greinHSK met hjá Degi Fannari