Selfoss fær FH í bikarnum

Kvennalið Selfoss mætir Pepsi-deildarliði FH í 16-liða úrslitum VISA-bikars kvenna í knattspyrnu.

Dregið var í hádeginu í höfuðstöðvum KSÍ. Selfyssingar mæta FH í Kaplakrika þann 26. júní en FH situr sem stendur á botni Pepsi-deildarinnar, án stiga.

Fyrri greinFjórtán jeppar á felgunni
Næsta greinEldur á Gullfosskaffi