Selfoss-Akureyri í kvöld

Selfyssingar taka á móti toppliði Akureyrar í N1-deild karla í handbolta í kvöld.

Athygli handboltaáhugamanna er vakin á því að leikurinn hefst kl. 18:30, klukkutíma fyrr en aðrir fimmtudagsleikir á Selfossi.

Fyrri greinMargrét býður í kaffi
Næsta greinBrenne í raðir Selfoss