Rúmlegar áttatíu hjóluðu frá Reykjavík

Tour de Hvolsvöllur hjólreiðakeppnin var haldin síðastliðinn laugardag en metfjöldi keppenda tók þátt. Alls komu 118 keppendur í mark og þar af hjóluðu 81 frá Reykjavík.

Öll úrslit má sjá hér en efstu þrír í flokkunum voru:

Karlaflokkur 110 km
Ingvar Ómarsson 2:46,27 klst.
Óskar Ómarsson 2:46,29 klst.
Helgi Páll Einarsson 2:46,29 klst.

Kvennaflokkur 110 km
Evgenia Ilyinskaya 2:53,57 klst.
Ása Guðný Ásgeirsdóttir 2:57,48 klst.
Kristrún Lilja Júlíusdóttir 2:57,49 klst.

Karlaflokkur 48 km
Jóhann Steinn Eggertsson 1:13,38 klst.
Halldór Albertsson 1:13,39 klst.
Halldór Einarsson 1:13,39 klst.

Kvennaflokkur 48 km
Þórey Arna Árnadóttir 1:23,45 klst.
Sigríður Bryndís 1:25,20 klst.
Sigrún Erlendsdóttir 1:25,20 klst.

Fyrri greinGuðmundur kvaddur eftir 41 árs starf
Næsta greinVarað við miklum vatnavöxtum