Öruggt hjá Hamri

Úr leiknum í dag. Ljósmynd/Aðsend

Hamar tók á móti Þrótti/Fjarðabyggð í úrvalsdeild karla í blaki í Hveragerði í dag og vann öruggan 3-0 sigur.

Hamar vann allar hrinurnar örugglega; 25-11, 25-17 og 25-19 og leikinn þar með 3-0.

Fyrri greinRisasigur Hamars/Þórs
Næsta greinSextán ára Íslandsmeistari í CrossFit