Netkosning um íþróttafólk Árborgar

Þessa dagana stendur yfir netkosning um íþróttafólki Sveitarfélagsins Árborgar 2025. Í ár eru tíu konur og fjórtán karlar tilnefnd í kjörinu.

Það er fræðslu- og frístundanefnd sveitarfélagsins sem stendur fyrir kjörinu og gilda úrslit netkosningarinnar 20% á móti atkvæðum frá valnefnd.

Netkosningin er opin fram að hádegi mánudaginn 29. desember og er hægt að kjósa hér.

Fyrri greinAlvarlegt umferðarslys í Skaftárhreppi