Nat-vélin í úrvalsliðinu

Ragnar Nathanaelsson, leikmaður Þórs Þorlákshöfn og nýkrýndur íþróttamaður ársins í Hveragerði, er í úrvalsliði fyrri hluta Domino's deildar karla í körfubolta.

Úrvalslið karla og kvenna voru tilkynnt í hádeginu í dag, en eftirfarandi leikmenn, þjálfarar og dómarar hlutu viðurkenningar:

Domino´s deild kvenna Úrvalslið fyrri hluta 2015-16
Helena Sverrisdóttir – Haukar
Pálína Gunnlaugsdóttir – Haukar
Haiden Palmer – Snæfell
Bryndís Guðmundsdóttir – Snæfell
Ragna Margrét Brynjarsdóttir – Stjarnan

Besti leikmaður · MVP: Helena Sverrisdóttir – Haukar

Besti þjálfarinn: Ingi Þór Steinþórsson – Snæfell
Dugnaðarforkurinn: Lilja Ósk Sigmarsdóttir – Grindavík

Domino’s deild karla Úrvalslið fyrri hluta
Valur Orri Valsson – Keflavík
Kári Jónsson – Haukar
Haukur Helgi Pálsson – Njarðvík
Michael Craion – KR
Ragnar Nathanaelsson – Þór Þorlákshöfn

Besti leikmaður · MVP: Michael Craion – KR

Besti þjálfarinn: Sigurður Ingimundarson – Keflavík
Dugnaðarforkurinn: Ægir Þór Steinarsson – KR

Besti dómari Domino’s deildanna í fyrri hlutanum: Sigmundur Már Herbertsson

Fyrri greinKosið um nafn á laugardaginn
Næsta greinSafna undirskriftum til að mótmæla skertum opnunartíma