MÍ í frjálsum – Bein útsending

Selfossvöllur. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

99. Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram á Selfossi um helgina. Mótið er í beinu streymi hér fyrir neðan en það er kvikmyndagerðarhópurinn Skálin Entertainment á Selfossi sem sér um streymið.

Keppni hefst kl. 11:10 í dag og meðal áhugaverðra keppnisgreina sunnudagsins eru 200 m hlaup, þrístökk og kúluvarp.

Fyrri greinKFR í úrslitakeppnina
Næsta greinÍBV og HK sigruðu á Ragnarsmótinu