Logi hættur með Selfoss

Logi Ólafsson, fyrrum þjálfari Selfoss, hefur verið ráðinn þjálfari Pepsi-deildarliðs Stjörnunnar í knattspyrnu.

Þetta hefur visir.is samkvæmt áreiðanlegum heimildum.

Samningur Loga við Selfoss rann út eftir nýliðið keppnistímabil en Selfoss féll úr Pepsi-deildinni og mun leika í 1. deild að ári.

Selfoss hóf samningaviðræður við Loga að mótinu loknu en samkvæmt heimildum sunnlenska.is var gengu þær viðræður hægt fyrir sig þar sem Selfyssingar vildu lækka laun þjálfarans.

Fyrri greinJón Daði lék vel í tapleik
Næsta greinSöfnuðu milljónum til tækjakaupa