Líf og fjör á Unglingalandsmóti

Liðsmenn HSK ganga inn á Selfossvöll í kvöld. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Það er búið að vera mikið líf og fjör á Selfossi í dag en eftir þriggja ára bið var Unglingalandsmót UMFÍ loksins sett á Selfossvelli í kvöld. Látum myndirnar (og myndatextana) tala sínu máli.

Myndir: sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Bríet kann að skemmta fólki. sunnlenska.is/Guðmundur Karl
Eyrbekkingurinn Elín Karlsdóttir var kynnir á mótssetningunni. sunnlenska.is/Guðmundur Karl
Gnúpverjarnir Þórkatla Loftsdóttir og Eyrún Huld Ingvarsdóttir fluttu Ísland er land þitt. sunnlenska.is/Guðmundur Karl
Guðni Th. Jóhannesson ávarpaði samkomuna. sunnlenska.is/Guðmundur Karl
Jón Þórarinn Þorsteinsson, landsliðsmaður U20 í handbolta, framkvæmdi fánahyllingu. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Fyrri greinLandsmótseldurinn kveiktur á Selfossi
Næsta greinUnglingalandsmótið verður kolefnisjafnað