Leikjum Selfoss og Hrunamanna frestað

Ísak Júlíus Perdue. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Leikjum kvöldsins í 1. deild karla í körfubolta hefur verið frestað og fundinn nýr leiktími. Selfoss átti að leika gegn Þór Ak í kvöld og Hrunamenn áttu að heimsækja KR.

1. deild karla
Selfoss-Þór Ak. verður leikinn laugardaginn 3. febrúar kl. 17:00.
KR-Hrunamenn verður leikinn laugardaginn 3. febrúar kl. 19:00.
ÍA-Snæfell verður leikinn mánudaginn 5. febrúar kl. 19:15.
Ármann-Sindri verður leikinn sunnudaginn 4. febrúar kl. 16:00.
Skallagrímur-Þróttur V. verður leikinn laugardaginn 3. febrúar kl. 16:00.

Fyrri greinFjölmenni í kaffispjalli á Níunni
Næsta greinStörf sjálfboðaliða eru vanmetin