Laugdælir mæta Grindavík

Í dag var dregið í 8-liða úrslitin í Poweradebikar karla og kvenna í körfuknattleik.

Kvennalið Hamars sækir Snæfell heim og karlalið Laugdæla leikur gegn Grindavík á útivelli.

Eftirfarandi lið drógust saman:

Kvenna
Snæfell · Hamar
Njarðvík · Haukar
Keflavík · Grindavík
Skallagrímur · KR

Karla
Haukar · Njarðvík
KR · Fjölnir
Tindastóll · Skallagrímur
Grindavík · Laugdælir

Leikið verður helgina 8.-9. janúar.

Fyrri greinÍ gæsluvarðhaldi til 20. desember
Næsta greinSlasaðist í bílveltu