Landsmót 2014 á Hellu

Landsmót hestamanna árið 2014 verður haldið á Gaddstaðaflötum við Hellu.

Á stjórnarfundi Landssambands hestamannafélaga í dag var tekin ákvörðun staðarval fyrir Landsmót 2014 og 2016.

Ákvað stjórn LH að ganga að samningsborði fyrir Landsmót 2014 við Rangárbakka ehf og fyrir Landsmót 2016 við Gullhyl á Vindheimamelum.