Kvennalið Selfoss fékk Hauka

Í dag var dregið í 32-liða úrslit Coca-Cola bikars karla í handbolta og 16-liða úrslit í kvennaflokki. Kvennalið Selfoss sækir Hauka heim.

Selfoss dróst gegn utandeildarliði Harðar og Árborg fær 1. deildarlið ÍH í heimsókn. Leikirnir fara fram 17.-18. nóvember.

Kvennalið Selfoss heimsækir Hauka en leikirnir í 16-liða úrslitum kvenna fara fram 12.-13. nóvember.

Fyrri greinVinnubrögðin ekki í samræmi við fögur fyrirheit
Næsta greinGuðmunda spilaði sinn fyrsta A-landsleik