Kleinusala á kjördag

Iðkendur frjálsra íþrótta á Selfossi ætla að taka daginn snemma á kjördag og steikja kleinur. Síðan verður gengið í hús og kleinurnar seldar.

Einnig verða iðkendur við kjörstaði í Árborg á morgun og bjóða kjósendum að kaupa kleinur. Poki sem inniheldur átta gómsætar kleinur verða til sölu á kr. 500,-