Katla Björg framlengir við Selfoss

Katla Björg Ómarsdóttir. Ljósmynd/Aðsend

Línumaðurinn Katla Björg Ómarsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára.

Katla er 21 árs gömul og gríðarlega duglegur og metnaðarfullur leikmaður.

Í tilkynningu frá handknattleiksdeildinni er því fagnað því að Katla skuli framlengja við Selfoss, sem féll niður í Grill 66 deildina á síðasta tímabili.

Fyrri greinÆgir ætlar í úrslitakeppnina
Næsta greinFáir í öryggisbeltum í rútunni