Katla Björg framlengir á Selfossi

Katla Björg Ómarsdóttir. Ljósmynd/UMFS

Línumaðurinn Katla Björg Ómarsdóttir framlengdi samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss á dögunum.

Í tilkynningu frá handknattleiksdeildinni er þessu fagnað, enda er Katla, sem er aðeins 22 ára gömul, er einn af reynslumestu leikmönnum Selfossliðsins.

Fyrri greinBjörgvin sækist eftir 3. sæti
Næsta greinBólusetningum 90 ára og eldri lýkur í þessari viku