Jóndi jákvæður í dag

Jón Birgir Guðmundsson. Ljósmynd: HSÍ/Mummi Lú

Í hraðprófi sem tekið var í hádeginu í dag greindist Jón Birgir Guðmundsson, sjúkraþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, með jákvætt próf og er beðið eftir niðurstöðu PCR prófs.

PCR próf liðsins í gærkvöldi voru öll neikvæð er frá eru taldir þeir 6 sem voru í einangrun.

Sex leikmenn og einn starfsmaður liðsins hafa þá greinst síðustu daga og eru í einangrun.

Fyrri greinHefnist fólki fyrir skoðanir sínar?
Næsta greinÚrslit í jólaskreytingasamkeppni Árborgar