Inga Sól framlengir

Inga Sól Björnsdóttir. Ljósmynd/Aðsend

Inga Sól Björnsdóttir hefur gert nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Umf. Selfoss.

Inga Sól hefur verið mikilvægur hlekkur í meistaraflokki í fjögur ár og er að hefja sitt fimmta tímabil í haust.

„Það er spennandi vetur framundan hjá áhugaverðu Selfoss liði meistaraflokks kvenna í Olísdeildinni í vetur,“ segir í tilkynningu frá Selfyssingum.

Fyrri greinLeiðsögn Jónínu í Húsinu og á Eyri
Næsta greinFramkvæmdir hafnar hjá Thor landeldi