Íþróttahátíð í Þorlákshöfn í dag

Íþróttahátíð HSK er haldin í Þorlákshöfn í dag og hófst keppni kl. 10 í morgun. Keppt er í frjálsíþróttum í flokkum 14 ára og yngri.

Í frjálsíþróttum var keppt á héraðsleikunum, sem eru fyrir keppendur 10 ára og yngri í morgun og á aldursflokkamóti, sem er fyrir 11 – 14 ára. Keppni á aldursflokkamótinu stendur til kl. 15 í dag.

Fyrri greinAnna 103 ára í dag
Næsta greinÚrslit dagsins: Hamar og KFR með sigra – Selfoss gerði jafntefli