HSK met í maraþoni

Björk í Mt.Esjuhlaupinu í sumar. Ljósmynd/Hildur Grímsdóttir

Björk Steindórsdóttir, HSK, var á meðal þátttakenda í Tallin maraþoninu í Tallin í Eistlandi þann 9. september sl.

Björk hljóp á tímanum 3:58:24 klst. sem er HSK met í flokki 45-49 ára kvenna.

Sigríður Elísabet Sigmundsdóttir, Hamri, átti gamla metið frá árinu 2009 og var það 4:00:24 klst.

Fyrri greinSkortur á húsnæði stærsta áskorunin
Næsta greinAldís kosin formaður