Hlynur með góða forystu

Hlynur Geir Hjartarson, GK, er efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar í golfi eftir þrjú mót.

Hlynur, sem sigraði á Canon mótinu um helgina, er með góða forystu á stigalistanum. Hlynur hefur 3129.38 stig en næstur kemur Kristján Þór Einarsson úr GKJ með 2.655 stig.

Staða efstu kylfinga í karlaflokki:
1 Hlynur Geir Hjartarson GK 3129.38
2 Kristján Þór Einarsson GKJ 2655.00
3 Sigmundur Einar Másson GKG 2431.88
4 Arnar Snær Hákonarson GR 2259.38
5 Axel Bóasson GK 2182.50
6 Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR 2081.25
7 Sigurþór Jónsson GK 1800.00
8 Tryggvi Pétursson GR 1790.62
9 Ólafur Björn Loftsson NK 1779.38
10 Björgvin Sigurbergsson GK 1500.00
11 Pétur Freyr Pétursson GR 1312.50
12 Haraldur Franklín Magnús GR 1286.25
13 Rúnar Arnórsson GK 1216.88
14 Þórður Rafn Gissurarson GR 1200.00
15 Alfreð Brynjar Kristinsson GKG 1162.50
16 Andri Þór Björnsson GR 1068.75
17 Björgvin Smári Kristjánsson GKG 905.62
18 Haraldur Hilmar Heimisson GR 798.38
19 Guðjón Henning Hilmarsson GKG 784.12
20 Ólafur Hreinn Jóhannesson GSE 703.12
21 Ólafur Már Sigurðsson GR 637.50
22 Birgir Guðjónsson GR 559.12
23 Sigurpáll Geir Sveinsson GK 532.50
24 Oddur Óli Jónasson NK 527.25
25 Arnór Ingi Finnbjörnsson GR 527.25
26 Ottó Sigurðsson GR 515.62
27 Sigurður Rúnar Ólafsson GKG 502.75
28 Nökkvi Gunnarsson NK 496.50
29 Árni Páll Hansson GR 487.50
30 Andri Már Óskarsson GHR 480.00