Hlupu inn og út um gluggann

Hið árlega og óviðjafnanlega jólahlaup hlaupahópsins Frískra Flóamanna á Selfossi var í dag.

Frískir þeyttust inn og út um gluggann í miðbæ Selfoss og sprelluðu.

Komið var við í kirkjugarðinum og farið að leiði Þórs Vigfússonar, heiðursforseta Frískra Flóamanna og tendrað kertaljós.

Að lokum var farið á veitingastaðinn Seylon skipst á smápökkum þar sem Renuka og Jean-Rémi voru tilbúin með léttar veitingar.

Fyrri greinFSu með öruggan sigur
Næsta greinHelgi leiðir lista Framsóknar