Hildur og Kraftur sigruðu vetrarleikana

Á Kátum dögum í Fjölbrautaskóla Suðurlands á dögunum voru haldnir Vetrarleikar FSu í hestaíþróttum.

Í 1. sæti varð Hildur Kristín Hallgrímsdóttir á Krafti frá Varmadal með einkunina 7,3, í 2-3.sæti urðu Edda Hrund Hinriksdóttir á Hæng frá Hæl með einkunina og Sigurbjörg Bára Björnsdóttir á Blossa frá Vorsabæ, báðar með einkunina 6,8.

Sigurbjörg hlaut hún einnig sérstök reiðmennskuverðlaun fyrir góða og prúða reiðmennsku.