Hestafjör á Selfossi

Hestafjör 2012 verður haldið í reiðhöll Sleipnis að Brávöllum Selfossi í dag og hefst hátíðin kl. 14:00.

Fram koma sýningarhópar barna, unglinga og ungmenna frá fimm hestamannafélögum á Suðurlandi.

Ingó, Pollapönk, leynigestur og ýmislegt fleira. Frítt er inn á meðan húsrúm leyfir.

Fyrri greinMarín varði Freyjumenið
Næsta greinÍsland sungið á Hvolsvelli og í Vík