Hanna valin í U20 liðið

Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hefur verið valin í æfingahóp fyrir U20 ára landslið kvenna í handbolta.

Liðið mun æfa saman dagana 21.-27. október undir stjórn þjálfararanna Guðmundar Karlssonar og Halldórs Harra Kristjánssonar.

Glæsilegur árangur hjá hinni átján ára gömlu Hrafnhildi Hönnu.

Fyrri greinHátíð í bæ í sjötta sinn
Næsta greinSunnlendingum fjölgar milli ársfjórðunga