Hamarsliðin og Hrunamenn efst að stigum eftir fyrri hlutann

Lið Hamarsmanna. Mynd úr safni. Ljósmynd/HSK

Fyrri hluti héraðsmóts karla í blaki var leikin á Laugarvatni fimmtudaginn 7. desember síðastliðinn. Hamar og Hrunamenn leiða eftir fyrri hluta mótsins.

Úrslit leikja voru þessi:

UMFL 2-Hamar A 0-2 (12-25, 13-25)

UMFL 1-Hamar A 0-2 (18-25, 16-25)

Hamar 1-UMFL2 2-0 (25-19, 25-15)

UMFL 1-Hrunamenn 0-2 (20-25, 14-25)

Dímon-Hamar1 0-2 (14-25, 13-25)

Dímon-Hrunamenn 0-2 (4-25, 16-25)

Staðan eftir fyrri mótshluta er þá þannig að Hamar 1, Hrunamenn og Hamar A eru öll með 6 stig, en UMFL 1, Dímon og UMFL 2 eru án stiga.

Seinni hluti mótsins verður haldinn í Hveragerði 12. apríl 2018.

Fyrri greinHvítárbrú hjá Iðu opnuð formlega á 60 ára afmælinu
Næsta greinHeilsugæslan á Klaustri fékk góðar gjafir á árinu