Hamarskeppendur HSK meistarar

Unglingamót HSK í badminton var haldið í Hveragerði á dögunum. Keppendur voru 43 talsins frá þremur félögum; Dímon, Hamar og Umf Þór.

Mótið gekk mjög vel fyrir sig og fóru allir ánægðir heim.

Á mótinu var stigakeppni milli félaganna, þar sem keppt var um HSK-meistara titilinn. Hamar fór með sigur úr býtum með 54 stig, Umf Þór var í öðru sæti með 40 stig og Dímon í þriðja með 14 stig. Úrslitin á mótinu má sjá hér að neðan.

U11 – snáðar og snótir
Ekki var keppt um sæti í þessum flokkum heldur fengu allir verðlaun.

U13 – hnokkar
1.sæti – Valþór Viggó Magnússon, Hamar
2.sæti – Valgarð Ernir Emilsson, Hamar
3.sæti – Veigar Páll Karelsson, Dímon
4.sæti – Bjarni Þorvaldsson, Dímon

U13 – tátur
1.sæti – Margrét Guangbing Hu, Hamar
2.sæti – María Jóna Thomasardóttir, Hamar
3.sæti – Birgitta Björt Rúnarsdóttir, Umf Þór
4.sæti – Sigríður Júlía Wium Hansdóttir, Umf Þór

U15 – sveinar
1.sæti – Sigurður Ísak Ævarsson, Hamar
2.sæti – Kristófer Örn Kristmarsson, Hamar
3.sæti –Arnar Dagur Daðason, Hamar
4.sæti – Óli Guðmar Óskarsson, Dímon

U15 – meyjar
1.sæti – Móheiður Mei Þórðardóttir, Hamar
2.sæti – Svanhildur Sigurðardóttir, Umf Þór
3.sæti – Lilja Rós Júlíusdóttir, Umf Þór
4.sæti – Þrúður Sóley Guðnadóttir, Umf Þór

U17 – drengir
1.sæti – Jakob Unnar Sigurðarson, Umf Þór
2.sæti – Óskar Ingi Halldórsson, Hamar

U17 – telpur
1.sæti – Þórey Katla Brynjarsdóttir, Umf Þór
2.sæti – Álfheiður Østerby, Umf Þór
3.sæti – Nina Netchanok, Dímon

U19 – stúlkur
1.sæti – Silja Rós Þorsteinsdóttir, Hamar
2.sæti – Þórey Katla Brynjarsdóttir, Umf Þór
3.sæti – Hekla Björg Jónsdóttir, Umf Þór